29.9.17
Þetta verður aldrei auðveldara
Þú verður bara stöðugt betri
– Njóttu Árangursins

Metcon
Einstklingsútgáfa af Team Series WODinu og vegna þess að það er Fössari þá er smá viðbót í boði

Markmið:
– Aukin afkastageta og betri hraðastjórn í löngu WODi

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta, ef þarf
– 1 ræsir á 00:00
– 2 ræsir á um 05:00 eða þegar Róðri er lokið hjá fyrri hóp
– Tveir saman með stöng og Upphífingastöð, ef þarf

Njóttu vel

Metcon (Time)
Á tíma – 25 mín þak

1000m Róður
50 Thrusters 20/15 kg
30 Chest to Bar
750m Hlaup
35 Thrusters
20 Chest to Bar
500m Hjól
25 Thrusters
10 Chest to Bar
Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 25 mín þak

800m Róður
40 Thrusters 20/15 kg
24 Chest to Bar
600m Hlaup
30 Thrusters
16 Chest to Bar
400m Hjól
20 Thrusters
8 Chest to Bar
Sc1:
– Styttri vegalengdir, 800/600/400m
– Færri rep, 40/24-20/8
– Teygja í C2B

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 25 mín þak

600m Róður
30 Thrusters 20/15 kg
18 Chest to Bar
450m Hlaup
20 Thrusters
12 Chest to Bar
300m Hjól
10 Thrusters
6 Chest to Bar
Sc2:
– Styttri vegalengdir, 600/450/300m
– Færri rep, 30/18-10/6
– Hopp í C2B

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda Psoas með bolta og bjöllu
Nudda Mjóbak, brjóstbak og Síður á rúllu
Samson teygja 2/2m

CategoryWOD