29.10.17
If you-today is better than you-last-month,
you’re on the right track.

Metcon
Skellum okkur í eina æfingu sem kom fram á sjónarsviðið á CrossFit Games Regionals 2014.

Markmið:
– Stöðugleiki í hnébeygjum
– Aukin færni í Muscle Up
– Spreyta sig á þungum Hang Power Clean-um

Fókus:
– Jafn hraði í hnébeygjum
– Brjóttu Muscle Up upp eins og þú þarft
– Sömu sögu má segja um Clean-in

Góða skemmtun og njóttu vel!

Metcon
3 Rounds for time of:
50 alternating pistols
7 Muscle-Ups
10 Hang Power Cleans, 175# / 115#
Þyngdirnar eru 80kg/52,5kg

Skráðu tíma í skor.

Metcon
3 umferðir af:
50 Skalaðar Pistols
7 Bar Muscle Up
10 Hang Power Clean 60kg/40kg
Sc1:
– Pistols á kassa eða afturstig.
– Bar MU með eða án skölunar í staðinn fyrir Ring MU.
– Léttari þyngdir.

Skráðu tíma í skor.

Metcon
3 umferðir af:
50 Air Squat
14 Chest 2 Bar upphífingar
10 Hang Power Clean 45kg/30kg
Sc2:
– Hnébeygjur í stað Pistols.
– Chest 2 Bar með eða án skölunar í stað Bar MU.
– Léttari þyngdir.

Skráðu tíma í skor.

CategoryWOD