29.11 .17
"You just have to trust your own madness."

– Clive Barker

Metcon
Markmið
– Þessi er skemmtileg svo höfum gaman

Fókus
– Byrja strax í Tís
– Slaka á öxlum, horfa beint fram og halda jöfnum takti í TíS
– Notum æfinguna til að besta tís!

Flæði
Allir byrja að snatcha, svo skiptumst við í 3 hópa

– Hópur 1 byrjar á Hjóli
– Hópur 2 byrjar á Róður
– Hópur 3 byrjar í burpee yfir

– Skiptast á hjóli, róður og burpees
– Dæmi:
– Röð 1 færi þá: Hjól-Róður-Burpee yfir-Hjól-Róður-Burpee yfir

Metcon (Time)
Á tíma – 18.mín þak

16 Squat Snatch 70kg/50kg

6. Umferðir
10 Toes to bar
12/9 Cal Hjól/Róður/burpee yfir (alt.)

16 Squat Clean 70kg/50kg

Metcon (Time)
Á tíma – 18.mín þak

16 Squat Snatch 55kg/40kg

6. Umferðir
10 Fótalyftur
10/7 Cal Hjól/Róður/burpee yfir (alt.)

16 Squat Clean 55kg/40kg
Sc1
– Léttari stöng
– Power Snatch/Clean ef á við
– Fótalyftur í stað T2B
– Færri Cal

Skráðu lokatíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 18.mín þak

16 Squat Snatch 40kg/30kg

6. Umferðir
10 Fótalyftur
7/5 Cal Hjól/Róður/burpee yfir (alt.)

16 Squat Clean 40kg/30kg
Sc2
– Léttari stöng
– Power Snatch/Clean ef á við
– Fótalyftur í stað T2B
– Færri Cal

Skráðu lokatíma í skor

MWOD
Nudda Læri með rúllu
Nudda framhandleggi m. hné

Sófateygja 2/2mín
Saddle teygja 3mín

CategoryWOD