29.12.17
Fleiri Dömur …
– Gjörðu svo vel

Gerðu þitt BESTA – ALLTAF !!!

ATH BREYTTAN OPNUNARTÍMA YFIR ÁRAMÓTIN
– Föstudagur 29. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
– Laugardagur 30. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
FIT 12:00
– Sunnudagur 31. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
– Nýársdagur
WOD 12:00
FIT 13:00

WHOLE 30 áskorun í janúar – Allir eru með!

Gleðilegt nýtt ár!

Metcon A
Markmið:
– Undir 7, 8, 9
– Veldu þér markmið og gerðu þitt besta til að ná því

Fókus:
– Jackie vinnst ekki á Róðrinum
– Hafðu í huga að hægja á um 5 sek í Róðri og gera Thrusters og Upphífingar ÓB

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2 hluta, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 05:00
– Deilum stöngum

Hvetjum:
– Þegar þú ert búin(n), snúðu þér við og hvettu æfingafélagana áfram

Jackie (Time)
For Time:
1000m Row
50 Thrusters, 45#
30 Pull-ups

Staðlar:
– Tímaþak 10 mín
– Þyngdir 20/15 kg

Sc1:
– Styttri Róður, 800m
– Færri rep, 40/24
– Teygja í Upphífingum

Sc2:
– Styttri Róður, 600m
– Færri rep, 30/16
– Hopp í Upphífingum

Skráðu tíma í skor

Metcon B
Markmið:
– Undir 7, 8, 9

Fókus:
– Ákveðinn en yfirvegaður róður
– ÓB Snatch
– Þig langar kannski að taka pásur, en þarft þær ekki
– Beint úr einni æfingu í aðra

Flæði:
– 5 mín pása að loknu tímaþaki á milli A og B
– Skiptum hópunum í 2 hluta ef þarf
– 1 ræsir á 15:00
– 2 ræsir á 20:00
– Deilum HSPU búnaði

Hvetjum:
– Þegar þú ert búin(n), snúðu þér við og hvettu æfingafélagana áfram

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

1000m Róður
50 alt. Db´Snatch 22.5/15 kg
30 Handstöðu-Armbeygjur

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

800m Róður
40 alt. Db´Snatch 15/10 kg
24 Handstöðupressur
Sc1:
– Styttri róður, 800m
– Færri rep, 40/24 kg
– Léttari DB, 15/10 kg
– Upphækkun í HSPU
– Max 2x 10 kg + AB-Mat

Skráðu tíma í skor

Metcon (Time)
Á tíma – 10 mín þak

600m Róður
30 alt. Db´Snatch 10/5 kg
16 Handstöðupressur eða skölun
Sc2:
– Styttri róður, 600m
– Færri rep, 30/16 kg
– Léttari DB, 10/5 kg
– Upphækkun í HSPU eða skölun að eigin vali
– Max 2x 10 kg + AB-Mat

Skráðu tíma í skor

MWOD
Nudda allt frá iljum fram í lófa
– Spurðu þjálfarann um ráð

CategoryWOD