30.1.18
POP UP FIT 101 2. FEB KL 7:00
Ath. 12+ mæting & tímarnir verða fastir á föstudögum

Metcon
Gerðu daginn þinn góðan.

Höldum áfram með Open prep í dag og endurtökum eina sára frá síðasta ári – þeir bestu í heiminu voru undir 7 mínútur (!) með þessa.

Markmið:
– Undirbúningur fyrir Open
– Óbrotið í gegnum Thrustera
– Brjóttu DU upp ef að þú veist að þú þarft þess

Fókus:
– Meðvitaðar hreyfingar
– Hvíla í efstu stöðu í Thrusters
– Hendur neðarlega og nálægt líkama í Double Unders
– Haltu laust í handfangið til þess að ýta undir hreyfingar í úlnlið frekar en í gegnum olnbogann
– Anda

Flæði:
– Ein stöng og eitt band á mann
– Ræsum hópinn á sama tíma

CrossFit Games Open 17.5 (Time)
10 rounds for time of:
9 thrusters 95# / 65#
35 double-unders

*40 minute time cap

20 mínútna tímaþak.

Þyngdir eru:
– 42,5kg/30kg

Sc1
10 umferðir af:
9 Thrusters 35kg/25kg
20 Double Unders
Sc1:
– Léttari stöng
– Færri Double Unders

Sc2
10 umferðir af:
9 Thrusters 27,5kg/20kg
10 Double Unders
Sc2:
– Léttari stöng
– Færri Double Unders

Core Strength
Smá kviður í dag!

Sjá meðfylgjandi myndband til þess að gera sér grein fyrir æfingunum:

https://vimeo.com/240345370/95339eb719

Metcon
3-5 umferðir af:
10 V-Up
10 Side Plank Lifts
10 Side Plank Twists
10 Hollow Rock

Leggðu áherslu á gæði hreyfinga frekar en hraða og hvíldu eins og þú þarft milli umferða til þess að viðhalda gæðum.

CategoryWOD