30.3.18

Metcon
Markmið:
– TEAM WORK!
– Leysa verkefni undir álagi

Fókus:
– Tala saman!
– Fyrirfram ákveða settin áður en byrjað er

– Syncro vinna:
– Burpee:
– Saman með bringu í gólfi
– Saman uppi á lóðaskífu

– Wall Ball:
– Báðir aðilar saman í hnébeygju
– Félagi A framkvæmir "wall ball", B framkvæmir Air Squat
– Aðili B grípur boltann úr loftinu frá A og koll af kolli

– Tær í slá:
– Samtaka í sveiflu
– Tær á samatíma í slá

Flæði:
– 2 saman
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild í róðri/hjóli og handlóði
– Skiptum hópunum í 2 hluta
– 1 byrjar í A
– 2 byrjar í B

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 24

A.
Buy in 50/45/40 Cal Róður
svo
21-15-9
Syncronized Burpee á skífu
Syncronized Tær í slá

B.
Buy in 50/45/40 Cal Hjól
svo
30-20-10
Syncronized Wall Ball 20/14lbs
alt. Db´Snatch 22,5/15kg

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 24

A.
Buy in 40/35/30 Cal Róður
svo
21-15-9
Syncronized Burpee á skífu
Syncronized Fótalyftur

B.
Buy in 40/35/30 Cal Hjól
svo
30-20-10
Syncronized Wall Ball 14/10lbs
alt. Db´Snatch 15/10kg
Sc1:
– Færri cal
– Fótalyftur í stað Tís
– Léttari Wall Ball
– Léttari Handlóð

Skráðu skor og félaga í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 24

A.
Buy in 30/25/20 Cal Róður
svo
21-15-9
Syncronized Burpee á skífu
Syncronized Fótalyftur

B.
Buy in 30/25/20 Cal Hjól
svo
30-20-10
Syncronized Wall Ball 10/6lbs
alt. Db´Snatch 10/5kg
Sc2:
– Færri cal
– Fótalyftur í stað Tís
– Léttari Wall Ball
– Léttari Handlóð

Skráðu skor og félaga í comment

MWOD
Gefðu þér amk 10 mín til að
vinna að veikleikum í liðleika

CategoryWOD