30.4.18
To succeed, “you must study the endgame before before everything else.”

– José Raúl Capablanca
Metcon
Gleðilegan mánudag – gerðu vikuna þína góða með ástund æfinga og næringarríku mataræði!

Markmið:
– HIIT – aukin vinnslugeta.
– Blandað álag, meiri afköst.

Fókus:
– 80-90% effort á brettinu og róðravélinni.
– Þungt Power Clean:
– Vandaðu upphafs- og lokastöðurnar þínar, sem og lyftuna sjálfa.
– Veldu þér fjölda í upphífingum sem þú getur gert óbrotið.

Flæði:
– Bretti og vélar á steypunni.
– 3-4 saman eins og þurfa þykir.
– 1 byrjar í A, 2 byrjar í B o.s.frv.

Sjáumst á æfingu!

Metcon (AMRAP – Reps)
EMOM 24’
A. 30 sek Max Cal Assault Runner
B. 3 Power Clean
C. 30 sek Max Cal Row
D. 10-20 Upphífingar
Skráðu heildarfjölda endurtekninga í skor og þyngd/skalanir í komment.

Rx:
– Engin teygja í upphífingum.

Sc1:
– Teygja í upphífingum.

Sc2:
– Hoppandi upphífingar.

CategoryWOD