30.8.17

<div class="soswodify_wod_comment" Hvernig sem ÞITT BESTA lítur út
– Sýndu það !!!

Metcon

<div class="soswodify_component_comment" Markmið:
– Hratt !!!
– Sami hraði alla leið
– Beint úr einni æfingu í aðra
– Stilltu Buy-in svo að þú eigir í allra minnsta lagi 30 sek í Burpees og helst um eina mínútu

Fókus:
– Skoðaðu tæknina þína og sjáðu hvort þú getur einhversstaðar aukið á skilvirkni og þar með afkastagetu
– Mundu að anda frá byrjun
– Það er enginn sem keyrir í gegnum 4m WOD án þess að anda ūüôā

Flæði:
– Skiptum hópunum í 2-3 hluta, ef þarf
– 1 byrjar á 00:00
– 2 byrjar á 02:00
– 3 byrjar á 04:00
– Deilum búnaði
– DB og KB fremst í salnum
– Kassar aftast

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 4 mín – pása 3 mín x4
– A/B til skiptis í Buy-in

Buy-in
400m Hlaup
A. 20 alt. DB’Snatch 22.5/15 kg
B. 20 Rsn Kb´Sveiflur 32/24 kg
– svo út tímann –
Max Reps Burpee Kassahopp yfir 60/50 cm
Skráðu heildarfjölda Burpee í skor og fjölda í hverri umferð í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 4 mín – pása 3 mín x4
– A/B til skiptis í Buy-in

Buy-in
300m Hlaup
A. 20 alt. DB’Snatch 15/10 kg
B. 20 Rsn Kb´Sveiflur 28/20 kg
– svo út tímann –
Max Reps Burpee Kassahopp yfir 50/40 cm
Sc1:
– Styttra hlaup, 300m
– Færri rep, 16
– Léttari DB, 15/10 kg
– Léttari KB, 28/20 kg
– Lægri kassi

Skráðu heildarfjölda Burpee í skor og fjölda í hverri umferð í comment

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 4 mín – pása 3 mín x4
– A/B til skiptis í Buy-in

Buy-in
200m Hlaup
A. 12 alt. DB’Snatch 10/5 kg
B. 12 Rsn Kb´Sveiflur 20/12 kg
– svo út tímann –
Max Reps Burpee Kassahopp yfir 40/30 cm
Sc2:
– Styttra hlaup, 200m
– Færri rep, 12
– Léttari DB, 10/5 kg
– Léttari KB, 20/12 kg
– Lægri kassi

Skráðu heildarfjölda Burpee í skor og fjölda í hverri umferð í comment

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda mjóbak, brjóstbak og síður á rúllu
Nudda Trappa með boltapriki og bolta
Krjúpandi axlateygja
Rifjabúrsteygja á rúllu

CategoryWOD
Logo_footer   
     © 2017 CrossFit Austur by Responsive website created by Wedefy