30.11.17
"Good judgment comes from experience,
and a lot of that comes from bad judgment."

– Will Rogers

Tökum daginn í dag með rólegra móti, á morgun verður hinsvegar alvöru fössari!

Weightlifting
Markmið:
– Gera vel og vanda hverja einustu endurtekningu

Fókus:
– Tæknileg bestun í Split Jerk
– 3 sek pása í dýfu og lendingu
– Pásu Jerk hjálpar með
– betri og sterkari front rack stöðu í gegnum dýfu/spyrnu
– lóðrétt dýfu/spyrnu ferli
– rétt röð hreyfinga, þe. klára fótavinnuna (spyrnuna) og keyra svo olnboga í lás í lendingunni

Flæði:
– Þú hefur 15 mínútur til að klára 5x 3 Split Jerk
– 3-4 saman á rekka
– 4-5 upphitunarsett og svo í vinnuþyngd (65%-70%)

Split Jerk (3-3-3-3-3)
Skráðu þyngd í skor

Strength Accessory Work
Markmið
– Sterkara bak
– Sterkari kviður
– Sterkari axlir

Fókus
– Vanda hverja hreyfingu, þetta er ekki spurning um hraða/tíma

Flæði:
– Ein bjalla á mann

Metcon
E4MOM x5

8 Single Leg DL 24kg/16kg
16 Russian Twist

2 TGU

16 Lunge
8 Single Arm Row
Ekkert skor, gæði hreyfinga í fyrirrúmi í dag

Metcon
E4MOM x5

8 Single Leg DL 16kg/12kg
16 Russian Twist

2 TGU

16 Lunge
8 Single Arm Row
Sc2
– Léttari bjalla 16/12kg
Ekkert skor, gæði hreyfinga í fyrirrúmi í dag

Metcon
E4MOM x5

8 Single Leg DL 12kg/8kg
16 Russian Twist

2 TGU

16 Lunge
8 Single Arm Row
Sc2
– Léttari bjalla 12/8kg

Ekkert skor, gæði hreyfinga í fyrirrúmi

CategoryWOD