30.12.17
Strong
Brave &
Humble

Næst síðasti dagur ársins og þér er boðið í WOD-veislu

WHOLE 30 Janúar, ertu orðin/n klár?
Lestu þér til um WHOLE30 hér http://whole30.com

Í janúar verður WHOLE 30 áskorun, kostar ekkert og allir eru með. Þið fáið auka mætingu á hverjum degi sem telur inn í elítuna ef þið voruð “clean”

Ef þið kíkið á 1. jan í wodify þá sjáiði neðst whole 30 “tímann“.
*um leið og einn dagur klikkar þá er whole 30 ur sögunni en þið faið talið fram að þeim degi inn í elítuna.

ATH BREYTTAN OPNUNARTÍMA YFIR ÁRAMÓTIN
– Föstudagur 29. Des
WOD 12:05
WOD 16:30
– Laugardagur 30. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
FIT 12:00
– Sunnudagur 31. Des
WOD 10:00
WOD 11:00
– Nýársdagur
WOD 12:00
FIT 13:00

WHOLE 30 áskorun í janúar – Allir eru með!

Gleðilegt nýtt ár!

Metcon
Markmið:
– Aukin afkastageta
– Gaman saman

Fókus:
– GÆÐI HREYFINGA – ALLTAF
– Skalaðu allar hreyfingar eftir þörfum svo þú ráðir fullkomlega við framkvæmina

Flæði:
– 2 saman í liði
– Annar vinnur í einu
– Skiptingar að vild

Skölun fyrir Muscle Up
– Muscle Up í teygju eða af kassa
– Bar Muscle Up
– BMU í teygju eða af kassa
– Veggjaklifur

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

A.
60 Tær í Slá
30 Hang Squat Clean 50/35 kg
30 Burpee yfir stöng

B.
45/40/35 Kal Hjól
+ 15/12/9 Muscle Up

C.
30 Burpee yfir
300 Double Unders
60 Sh2Oh

D.
45/40/35 Kal Hjól
+ 15/12/9 Muscle Up

E.
60 Back Rack Afturstig
30 Power Snatch
30 Burpee yfir
Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 480 rep
– 10 DU er 1 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

A.
60 Tær í Slá
30 Hang Squat Clean 40/27.5 kg
30 Burpee yfir stöng

B.
45/40/35 Kal Hjól
+ 15/12/9 Muscle Up

C.
30 Burpee yfir
180 Double Unders
60 Sh2Oh

D.
45/40/35 Kal Hjól
+ 15/12/9 Muscle Up

E.
60 Back Rack Afturstig
30 Power Snatch
30 Burpee yfir
Sc1:
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Léttari stangir, 40/27.5 kg
– Færri DU, 180
– Max 4 mín í tilraunir
– Mislukkaðar tilraunir telja

Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 480 rep
– 6 DU = 1 rep

Metcon (AMRAP – Reps)
AMRAP 30 mín

A.
60 Tær í Slá
30 Hang Squat Clean 30/20 kg
30 Burpee yfir stöng

B.
45/40/35 Kal Hjól
+ 15/12/9 Muscle Up

C.
30 Burpee yfir
180 Double Unders
60 Sh2Oh

D.
45/40/35 Kal Hjól
+ 15/12/9 Muscle Up

E.
60 Back Rack Afturstig
30 Power Snatch
30 Burpee yfir
Sc2:
– Fótalyftur í stað TíS, ef þarf
– Léttari stangir, 30/20 kg
– Færri DU, 90
– Max 4 mín í tilraunir
– Mislukkaðar tilraunir telja

Skráðu fjölda í skor
– Heil umferð er 480 rep
– 3 DU = 1 rep

MWOD
Gefðu þér amk 20 mín til að
vinna í veikleikum í liðleika
og/eða eymslum í kerfinu

CategoryWOD