31.8.17

<div class="soswodify_wod_comment" "You can't make fire feel afraid"
– Be FIRE

Engar burpees í upphitun!!

Weightlifting

<div class="soswodify_component_comment" Skemmtilegur og krefjandi lyftingadagur í dag, njóttu vel

Markmið:
– Tæknileg BESTUN
– Betri stöður í öllum greinum
– Veldu þyngdir af hógværð og eftir dagsformi. Prósenturnar hér að neðan eru viðmið og þú mátt vinna með lægri prósentur ef þér líður betur með það en ég mæli ekki með að fara hærra

Líf og Fjör

Split Jerk (5x 2)
Markmið:
– A er undirbúningur fyrir C og er ætlað að hjálpa þér að bæta líkamsstöðuna í Split Jerk
– Þessi hluti á ekki að vera þungur heldur tækni tækni tækni !

Fókus:
– STÖNGIN OFAN Á ÖXLUM FYRIR OFAN VIÐBEIN UPP VIÐ HÁLSINN í upphafsstöðu og í gegnum dýfu og spyrnu
– Lóðrétt niður og upp í dýfu/spyrnu
– Keyra stöngina upp af öxlum og með fótunum og keyra olnboga hratt í lás í lendingu
– 3 sterkar sek í pásu í lendingu

Flæði:
– Tökum stöngina úr rekka
– 3-4 saman
– Bak í bak lyfta til skiptis
– Þyngdir sem hér segir
– 1x 50%
– 1x 55%
– 1x 60%
– 1x 65%
– 1x 70%

Skráðu lokaþyngd í skor

Clean Pull Under (EMOM 5 – 2 Clean Pull Under)
Clean Pull Under
Markmið:
– Meiri hraði undir stöngina
– Þessi hluti á að vera léttur og eins og A er undirbúningur fyrir lyfturnar í C

Fókus:
– Hratt niður
– Færa fætur í sundur í lendingu
– Hraðir olnbogar
– Upp með kassann og horfa fram
– Stoppa eða sprengja upp úr lendingunni, fer eftir jafnvægi í lendingu
– Þú þarft að kunna bæði og læra að átta þig á hvenær þú notar hvað

Flæði:
– Vinnum inni í sölunum
– Reset milli lyfta
– Tillaga að þyngdum
– 1x 40%
– 1x 45%
– 1x 50%
– 1x 55%
– 1x 60%

Skráðu lokaþyngd í skor

Clean and Jerk (EMOM 10 mín – 1 Clean & Jerk )
Markmið:
– Tæknileg bestun og stöðugleiki með skipulagðar þyngdir
– Hér máttu leika þér aðeins með þyngdirnar og þyngja að vild, ef vel gengur. Athugaðu þó að tækni á alltaf að ráða för

Fókus:
– Allar lyftur eins

Flæði:
– 1 Clean & Jerk á mínútu í 10 mínútur
– Byrja í kringum 60%
– Þyngja að vild

Skráðu lokaþyngd í skor

MWOD

<div class="soswodify_component_comment" Nudda Psoas með bolta og bjöllu
Samson 2/2m

CategoryWOD