Grunnnámskeið

Grunnnámskeiðin eru helgarnámskeið 4 tímar í senn.

Hjá BJJ Austur er hugmyndin einföld, að skapa vettvang fyrir fólk sem vill koma saman og æfa undir leiðsögn þjálfara og skemmta sér vel í leiðinni.

Þeir sem hafa lokið grunnnámskeiði í BJJ geta strax byrjað að æfa samkvæmt stundatöflu en aðrir þurfa að ljúka grunnnámskeiði.

BELTATRÉ AUSTUR