Fyrir þá sem vilja persónulegri þjálfun

Einkaþjálfun

Einkaþjálfun er fyrir alla sem vilja bæta sig. Við bjóðum bæði upp á einkaþjálfun og hópeinkaþjálfun fyrir þá sem vilja persónulegri þjálfun og vilja vinna í ákveðnum veikleikum utan skipulagðra hóptíma og fjölmenninu sem þeim fylgir.

Hægt er að kaupa stakan tíma eða 12 tíma sem dreifast yfir mánuðinn (3 x4).

Stakur tími er fyrir þá sem vilja taka einn ákveðinn hlut fyrir ss. Snatch, HSPU etc.

Hópeinkaþjálfun

Hópeinkaþjálfun er eins og einkaþjálfun nema fleiru geta verið saman og verðið minnkar á einstaklinginn mv. það. Hámarksfjöldi í hópeinkaþjálfun eru 6 einstaklingar svo ennþá er um persónulega þjálfun að ræða.

Þjálfarar

Ingiborg Jóhanna Kjerúlf
Sonja Ólafsdóttir CFL2

Skráning
*Veldu þinn þjálfara í komment