Fyrir þá sem vilja æfa með okkur en búa ekki á staðnum

Við bjóðum upp á fjarþjálfun fyrir alla sem vilja vera með, þessi leið er fullkomin fyrir fólk i næsta nágreni sem hefur ekki tök á þvi að koma uppeftir eins oft og þau vilja. Frítt “Drop In” fyrir alla sem eru í fjarþjálfun þegar þeir koma í heimsókn austur á hérað. Iðkendur fá alla þá aðstoð sem þeir þurfa frá þjálfurum CFA í gegn um email.

*Smáa letrið: Drop in max 8x í mánuði.

Engin binding en þriggja mánaða uppsagnafrestur.

– Frítt DROP IN 2x í viku í CFA
– Aðgangur að WODIFY
– Daglegt prógramm
– Leiðsögn frá þjálfara
– Verður CFA meðlimur og færð þar með öll námskeið á sérstökum kjörum.
– Frábær félagsskapur!