Við erum með fjölbreytt og skemmtilegt umhverfi fyrir börn. Við erum alltaf að efla krakka starfið hjá okkur og leggjum upp með að hafa eitthvað í boði fyrir allan aldur.
*Aldur miðast við fæðingarár.

Barna CrossFit / Íþróttaskóli
2. ára – 6. ára

Krakka CrossFit
7. ára – 14. ára

Krakka BJJ
7. ára til 16. ára

Arion Banki styrkir krakka starf CrossFit Austur