Lyftingafélag Austurlands

Við bjóðum reglulega upp á grunnnámskeið í Ólympískum Lyftingum – OLY 101.

Við erum með bestu aðstöðu á Austurlandi til að æfa og stunda Ólympískar lyftingar.

Lyftingafélag Austurlands hefur aðstöðu í húsakynnum CrossFit Austur til æfinga, allir iðkendur LFA verða að hafa virkan aðgang í CrossFit Austur til að geta nýtt sér æfngaaðstöðuna.