COMEBACK Upprifjunarnámskeið

3.990 kr. kr

Upprifjunarnámskeið fyrir Come-backara!

– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –
NÆSTU COMEBACK NÁMSKEIÐ:
## Laugardaginn 12. Janúar Kl. 8:00-10:00
## Laugardaginn 19. Janúar Kl. 8:00-10:00
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –

Langar þig að byrja aftur að æfa eftir (of langt) æfingahlé en manst varla lengur hvað Power Snatch, Thruster og allt það er?

Námskeiðið er fyrir alla sem hafa æft hjá CrossFit Austur en hafa verið frá í einhvern tíma og vilja rifja upp tækni í helstu æfingum áður en þeir byrja að mæta aftur í almenna tíma.
Farið verður í tækni í helstu æfingunum, yfir skalanir og helstu þætti sem þarf að huga að.
Einnig verður lauflétt upprifjun Wodify, tímatöflu og fl.

Skráningar á sonja@cfaustur.com