Áskrift

9.990 kr. kr

Áskriftarsamningur.

Með því að kaupa áskrift hér á netinu ert þú búin að skuldbinda þig ótímabundið.
Þú færð senda reikninga í heimabanka frá okkur 20. hvers mánaðar fyrir komandi mánuð og hætta þeir ekki að berast fyrr en skrifleg uppsögn hefur borist. Athugið að þriggja mánaða uppsagnafrestur er á öllum áskriftum nema ef um sérstök námskeið er að ræða.

Ef það hentar þér ekki að koma í áskrift gæti hentað þér að kaupa stakan mánuð: fæst hér

ATHUGIÐ að áskriftarhafar þurfa að hafa náð 18 ára aldri, að öðrum kosti geta forráðamenn verið skráð fyrir áskriftinni.

*Þú heldur þínum kjörum þrátt fyrir hækkanir á verðskrá, áskriftarkjörin þín hækka aðeins mv. vísitölu.

Category: