FYRIR ÞÁ SEM VILJA MEIRA

Í þessum tímum fylgjum prógrammi frá The Training Plan. RX tímarnir eru tvær klukkustundir í senn en einnig geta áhugasamir fylgt prógramminu á sínum æfingatíma utan skipulagðra tíma.

Tímarnir eru fyrst og fremst hugsaðir fyrir þá sem hafa áhuga á að keppa í CrossFit núna eða seinna, sama á hvaða aldri viðkomandi er.

Iðkendur sem mæta í þessa tíma og/eða vilja fá aðgang að prógramminu verða að hafa lokið Grunnnámskeiði í CrossFit sem og OLY 101
*Undanþágur eru gefnar á þessum skilmálum í sérstökum tilfellum.